fbpx
Sundasigling á Snekkju
Sundasigling á Snekkju

Duration

1.5 – 2 hours

Season

15. júni - 30 september

Departure

Föstudaga: 16:00
Laugar- og sunnudaga: 10:00 og 14:00

Meeting point

Ægisgarður, Gamla höfnin,
101 Reykjavík

Tour description

Okkar vinsælu sundasiglingar byrja frá og með 15. júní. Komdu og sjáðu hið einstaklega fallega landslag frá Faxaflóa ásamt á því sjá seli, fugla og jafnvel hvali í þeirra náttúrulega umhverfi.
Þetta er 2 tíma ferð um Faxaflóa með viðkomu í Engey, Lundey, Viðey ofl. staði.

What´s included

✓ Bátsferð
✓ Leiðsögn
✓ Frítt WiFi
✓ Björgunarvesti
✓ Hægt að kaupa veitingar um borð
✓ Afnot af grilli (kær komið að taka með sér eitthvað til að grilla)

Additional Information

Munið að vera vel klædd til fóta og handa þar sem að kalt getur verið á sjónum. Og ekki gleyma myndavélinni.

Meeting point

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website.