Sailor AK
Eitt af skipum Seatrips er Sailor. Það skip var siglingu hjá öðrum íslenskum rekstaraðila í nokkur ár. Eftir að Seatrips keypti skipið var í næstu skoðun hjá Samgöngustofu gerðar fjöldinn allur af nýjum kröfum um kostnaðarsamar úrbætur án þess að nokkur reglugerðarbreyting hafi farið fram frá tíma fyrri eiganda, Við síðustu skoðun voru gerðar athugasemdir við innisæti og má gera ráð fyrir að við næsta hafffærisskírteini verði farþegum að vetarlagi fækkað.
Axel Rose
Annað skip Seatrips er Axel rose. Skipið hefur fengið skráningu fyrir 12 farþega á grundvelli þess að skipið sé smíðað sem skemmtiskip, en ekki farþegaskip. Dæmi er um skráningu slíkra skipa hjá Samgöngustofu, sem fá leyfi fyrir mun fleiri farþega. Aftur jafnræði gildir ekki í ákvörðunum Samgöngustofu.