Skemmtibátaeigendur hafa á undanförum árum flúið með skráningar frá íslenskri skipaskrá Samgöngustofu, bæði varðandi nýskráningar og skráningar eldri báta, og vísa í erfiðleikum í samskiptum, óeðlilegum kröfum og mikils kostnaðar. Þetta getur varla talist æskileg þróun.