Ógleymanlegar minningar með siglingu frá Reykjavík
Sea Trips Reykjavík
Komdu og sjáðu hið einstaklega fallega landslag frá Faxaflóa ásamt á því sjá seli, fugla og jafnvel hvali í þeirra náttúrulega umhverfi.
Einstök upplífun
Skemmtileg og örugg sigling
Fögur og þægileg siglingaleið
Einstök upplifun
Skemmtileg og örugg sigling
Fögur og þægileg siglingaleið
Ógleymanleg snekkjusigling með Ameliu Rose
Er komin tími á alvöru partý um borð í snekkju?
Taktu vinahópinn, fjölskylduna eða vinnustaðinn með í smá fjör. Komudu og gerðu þér glaðan dag um borð Ameliu Rose.
Sundasigling á Snekkju
Okkar vinsælu sundasiglingar byrja frá og með 19. júní.
Komdu og sjáðu hið einstaklega fallega landslag frá Faxaflóa ásamt á því sjá seli, fugla og jafnvel hvali í þeirra náttúrulega umhverfi.


Snekkjusiglingar frá Reykjavík
Við bjóðum fyrirtækjum, vinahópum og fjölskyldum uppá allar gerðir af sérsniðnum ferðum.
Hvort sem tilefnið er að halda uppá stórafmæli, fagna útskrift, hitta vinnufélagana eða bara hreinlega gera sér glaðan dag þá býður Amelia Rose og Axel Rose uppá einstaka aðstöðu til að gera daginn eftirminnilegan.

Visited: March 2020

Visited: February 2020